Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Málsnúmer 1703007F
Vakta málsnúmer
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Róbert og Linda fóru yfir skipulag Trilludaga sem verða haldnir síðustu helgina í júlí.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lagt fram bréf frá Nordik lögfræðiþjónustu vegna svars við kröfu Síldarleitarinnar sf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð samþykkir að framlengja samning við innheimtufyrirtækið Inkasso sem sér um innheimtu fyrir Fjallabyggð til eins árs. Að þeim tíma loknum verður verkefnið boðið út að nýju.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Tilboð í þekju og lagnir á Bæjarbryggju voru opnuð 7. mars. Eftirfarandi tilboð bárust:
BB byggingar ehf. 120.000.000
Bás ehf. 75.318.150
Sölvi Sölvason 107.880.994
GJ smiðir ehf. 94.964.153
Kostnaðaráætlun 99.356.320
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra tæknideildar að ræða við skýrsluhöfunda vegna staðsetningar fuglaskoðunarturna.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lagt fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar með tillögum að styrkhæfum verkefnum.
Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að sækja um styrk vegna merkinga á gönguleiðum í Fjallabyggð.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lagt fram til kynningar. Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar og óskar jafnframt eftir að deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningardeildar kalli eftir upplýsingum um stöðu mála í Grunnskóla Fjallabyggðar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð samþykkir að heimila notkun á merki Fjallabyggðar á utanyfirbúningum félagsins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð lítur jákvætt á málið og vísar erindinu til afgreiðslu í skipulags- og umhverfisnefnd.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra, formanni og varaformanni bæjarráðs að sækja fundinn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að sækja fundinn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017
Lögð fram til kynningar fundargerð Markaðs og menningarnefndar Fjallabyggðar sem haldin var 9.mars 2017.
Bókun fundar
Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.