Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017

Málsnúmer 1702010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 143. fundur - 08.03.2017

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Lagðar fram ábendingar íbúa sem ritaðar voru á íbúafundi vegna kynningar á drögum af deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar. Ábending barst frá Rauðku ehf. um skort á nánu samráði í samræmi við samkomulag Fjallabyggðar og Rauðku ehf. frá 28.apríl 2012, um lið 1: Miðbær Siglufjarðar.
    Nefndin telur nauðsynlegt að haldinn verði fundur um ákvæði samkomulagsins með forsvarsmönnum Rauðku ehf.og felur tæknideild að boða til fundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar og Rarik vegna skipulagslýsingar á breytingu Aðalskipulags Fjallabyggðar 2008-2028. Breytingin er gerð samhliða deiliskipulagsvinnu á landfyllingu við Tjarnargötu norðan Hafnarbryggju. Einnig lögð fram uppfærð drög af skipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við umsögn Skipulagsstofnunar.

    Drög af skipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu verða kynnt fyrir opnu húsi á tæknideild Fjallabyggðar fimmtudaginn 2.mars og að því loknu til samþykktar sveitarsjórnar fyrir formlega auglýsingu tillögunnar.



    Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Lögð fram umsögn Skipulagsstofnunar vegna skipulagslýsingar á deiliskipulagi lóða norðan Hafnarbryggju á Þormóðseyri, Siglufirði. Einnig lögð fram uppfærð drög af skipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við umsögn Skipulagsstofnunar.

    Drög af skipulagstillögu ásamt umhverfisskýrslu verða kynnt fyrir opnu húsi á tæknideild Fjallabyggðar fimmtudaginn 2.mars og að því loknu til samþykktar sveitarsjórnar fyrir formlega auglýsingu tillögunnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Vegna samþykkis eigenda nærliggjandi húsa er fallið frá kröfu um grenndarkynningu. Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Erindi samþykkt með fyrirvara um undirskrift eigenda á byggingarleyfisumsókn. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Nefndin felur tæknideild að afla upplýsinga um málið. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Erindi samþykkt með fyrirvara um að framkvæmdin sé ekki tilkynningarskyld. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Minjastofnun kallar eftir skilaskildum gögnum vegna skráningar menningarminja; fornleifa, húsa og mannvirkja sem orðið hafa til við skráningu menningarminja eftir 1.janúar 2013. Gögnunum skal skilað til stofnunarinnar fyrir 1.júní 2017.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 210. fundur - 1. mars 2017 Lögð fram til kynningar viðbragðsáætlun fyrir Múlagöng. Bókun fundar Afgreiðsla 210. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 143. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.