Notkun á frístundaávísunum

Málsnúmer 1701034

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 30.01.2017

Samþykkt
Blakfélag Fjallabyggðar óskar eftir því að iðkendur félagsins geti nýtt frístundaávísanir frá Fjallabyggð til að niðurgreiða æfingagjöld. Nefndin samþykkir beiðni blakfélagsins og felur deildarstjóra að gera samning við félagið þess efnis.