Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26. janúar 2017
Málsnúmer 1701010F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26. janúar 2017
Afli í höfnum Fjallabyggðar 1/1 til 31/12 2016 og samanburður við sama tíma 2015.
2016 Siglufjörður 24375 tonn í 2229 löndunum.
Ólafsfjörður 660 tonn í 592 löndunum.
2015 Siglufjörður 24241 tonn í 2415 löndunum.
2015 Ólafsfjörður 506 tonn í 572 löndunum.
Aukning á afla milli ára 288 tonn.
Bókun fundar
Afgreiðsla 88. fundar hafnarstjórnar staðfest á 142. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26. janúar 2017
Hafnarstjórn heimilar fyrir sitt leyti að bjóða út þekju og lagnir vegna Bæjarbryggju á Siglufirði, samþykkt samhljóða.
Fyrir liggur fjármögnun Hafnarbótasjóðs vegna verkefnisins.
Bókun fundar
Afgreiðsla 88. fundar hafnarstjórnar staðfest á 142. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26. janúar 2017
Rekstraryfirlit fyrir tímabilið 1. janúar - 30. nóvember 2016.
Hafnarsjóður rekstur: Rauntölur, 37.509.052 kr. í tekjur umfram gjöld. Áætlun, 59.331.395 kr. í tekjur umfram gjöld.
Lagt fram tilkynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 88. fundar hafnarstjórnar staðfest á 142. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 88. fundur - 26. janúar 2017
Engin
Bókun fundar
Afgreiðsla 88. fundar hafnarstjórnar staðfest á 142. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.