Samningur um greiðslur til fósturforeldra vegna skólaaksturs veturinn 2016-2017

Málsnúmer 1612045

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 36. fundur - 30.01.2017

Undir dagskrárliðum nr. 1 og 2 sátu Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Olga Gísladóttir leikskólastjóri, Magnús G. Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga, Sigurlaug Guðjónsdóttir fulltrúi kennara, Berglind Hlynsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóla og Björk Óladóttir fulltrúi foreldra leikskóla.
Samþykkt
Nefndin samþykkir samninginn.