Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 29. fundur - 28. október 2016

Málsnúmer 1611003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 138. fundur - 18.11.2016

  • .1 1611005 Undirbúningur vegna alþingiskosninga 29/10 2016
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 29. fundur - 28. október 2016 1. Lagðar fram kjörskrár, 3 eintök undirrituð af bæjarstjóranum, Gunnari Inga Birgissyni.
    Á kjörskrá í Ólafsfjarðardeild eru 334 karlar og 288 konur eða samtals 622 einstaklingar.
    2. Kjörfundur verður að Ægisgötu 13 (Menntaskólanum á Tröllaskaga) og hefst hann kl. 10.00, þann 29. október.
    Undirkjörstjórn mun mæta kl. 08.30 til undirbúnings.
    3. Formaður mun sjá um að settir verði upp kjörklefar og útvega dyraverði.
    4. Formaður sér um ritun gerðarbókar á kjörstað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 29. fundar undirkjörstjórnar í Ólafsfirði staðfest á 138. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.