Undanþágur frá íbúafjölda þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks

Málsnúmer 1610103

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 102. fundur - 01.11.2016

Lögð fram til kynningar umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða í málaflokki fatlaðs fólks. Í erindinu kemur fram að afstaða sambandsins er að sveitarfélögunum verði frjálst að mynda þjónustusvæði eftir því sem best hentar.