Styrkir vegna námskostnaðar eða verkfæra-og tækjakaupa fatlaðs fólks

Málsnúmer 1610070

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 101. fundur - 21.10.2016

Þjónustuhópur í málefnum fatlaðra hjá Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna námskostnaðar eða verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra,skv. 27.gr. laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra. Umsóknarfrestur er til 31.október 2016.