Ósk um leyfi fyrir starfendarannsókn

Málsnúmer 1609058

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 19.09.2016

Samþykkt
Á fundinn mættu Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og Sigurlaug Guðjónsdóttir fulltrúi kennara.
Jónína fór yfir beiðni hennar um að fá að framkvæma starfendarannsókn á störfum sínum sem skólastjóri við Grunnskóla Fjallabyggðar. Rannsóknin verður unnin í tengslum við meistaraprófsverkefni hennar við Félagsvísindadeild Háskólans á Bifröst.
Fræðslu- og frístundanefnd samþykkir beiðni Jónínu.