Starfsáætlun Leikskóla Fjallabyggðar 2016 - 2017

Málsnúmer 1609056

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 19.09.2016

Staðfest
Á fundinn mættu Olga Gísladóttir leikskólastjóri, Berglind Hrönn Hlynsdóttir fulltrúi starfsmanna og Katrín Sif Andersen fulltrúi foreldra. Olga fór yfir starfsáætlun leikskólans fyrir skólaárið 2016 - 2017. Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Olgu kynninguna og staðfestir starfsáætlun leikskólans.

Olga, Berglind Hrönn og Katrín Sif véku af fundi kl. 17:41