Úthlutun frítíma í íþróttamannvirkjum veturinn 2016 - 2017

Málsnúmer 1609054

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 19.09.2016

Samþykkt
Haukur Sigurðsson forstöðumaður íþróttamannvirkja kynnti úthlutun á frítímum í íþróttamannvirkjum Fjallabyggðar til aðildarfélaga UÍF. Fræðslu- og frístundanefnd samþykkir úthlutunina fyrir sitt leyti.

Haukur vék af fundi kl. 17:21