Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Málsnúmer 1608011F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar 1. janúar 2016 til og með 31. ágúst 2016.
Siglufjörður 10.960 tonn í 1.534 löndunum.
Ólafsfjörður 396 tonn í 454 löndunum.
Samanburður frá sama tímabili 2015.
Siglufjörður 12.556 tonn í 1.816 löndunum.
Ólafsfjörður 442 tonn í 508 löndunum.
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Til máls tóku bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson og S. Guðrún Hauksdóttir.
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Í erindi Umhverfisstofnunar, dagsett 23. júní 2016, kemur fram að endurskoða þurfi áætlun hafna Fjallabyggðar, um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum sem staðfest var af Umhverfisstofnun 12. apríl 2013.
Erindinu var vísað til bæjarstjóra og yfirhafnarvarðar. Málið verður tekið fyrir við gerð fjárhagsáætlana og ákvörðun gjaldskrár Fjallabyggðahafna í desember.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Drög að stefnumörkun fyrir Hafnasamband Íslands unnin af stefnumótunarnefnd Hafnasambandsins lögð fyrir hafnarstjórn til umsagnar.
Lagt fram til kynningar og afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Teikning af stækkuðu dýpkunarsvæði lögð fyrir hafnarstjórn til kynningar.
Bókun fundar
Til máls tók bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson.
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Stjórn Hafnasambands Íslands boðar til 40. hafnasambandsþings á Ísafirði dagana 13. og 14. október 2016.
Fulltrúi hafnarstjórnar Fjallabyggðar mun sækja þingið fyrir hönd hafnarstjórnar og verður það Ásgeir Logi Ásgeirsson.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Umræða um framkvæmdakostnað og fjárþörf fyrir framkvæmdir á bæjarbryggju.
Hafnarstjóri fór yfir framkvæmdakostnað og fjárþörf fyrir framkvæmdir á bæjarbryggju. Kostnaður við framkvæmdina er á pari við áætlun.
Bókun fundar
Til máls tók bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson.
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Skýrsla innanríkisráðherra um stöðu hafna lögð fyrir hafnarstjórn til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Fundargerð 386. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands lagt fyrir hafnarstjórn til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Hafnarstjórn fagnar sjósetningu nýs skips Rammans, Sólbergi, sem fram fór í Tyrklandi fyrir helgina.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 5. september 2016
Teikning varðandi malbikun í tengslum við endurbyggingu bæjarbryggju lögð fyrir hafnarstjórn til kynningar.
Hafnarstjórn samþykkir framlagðar tillögur hafnarstjóra.
Bókun fundar
Afgreiðsla 83. fundar hafnarstjórnar staðfest á 135. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.