Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 30. fundur - 29. júní 2016
Málsnúmer 1607005F
Vakta málsnúmer
.1
1605082
Undirbúningur forsetakosninga
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 30. fundur - 29. júní 2016
Umræða um framkvæmd og leiðbeiningar við kosningarnar og hvað mætti betur fara.
Tveir kjörkassar eru komnir til baka og eru í Ráðhúsinu á Siglufirði.
Að lokum þakkaði formaður kjörstjórnar fólki og öllum starfsmönnum við kosningarnar kærlega fyrir vel unnin störf.
Bókun fundar
Afgreiðsla 30. fundar yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 454. fundi bæjarráðs með 7 atkvæðum.
.2
1406011
Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum
Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 30. fundur - 29. júní 2016
Vegna afsagnar Aðalsteins Arnarsonar sem varamanns í bæjarstjórn á vegum F-lista, ákvað bæjarstjórn að skipa Val Þór Hilmarsson sem varamann í bæjarstjórn á vegum F-lista og kjörbréf gefið út honum til handa.
Bókun fundar
Afgreiðsla 30. fundar yfirkjörstjórnar Fjallabyggðar staðfest á 454. fundi bæjarráðs með 7 atkvæðum.