Leiðbeiningar til sveitarfélaga vegna sumardvala fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 1606005

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 448. fundur - 06.06.2016

Lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarráðuneytinu, dagsett til 2. júní 2016, til sveitarstjóra, félagsmálastjóra og forsvarsmanna þjónustusvæða fyrir fatlað fólk vegna orlofsmála fatlaðs fólks.

Bæjarráð vísar erindinu til deildarstjóra félagsmála til afgreiðslu.