Kynningarfundur Umhverfisstofnunar - rafhlöður og rafgeymar og raf- og rafeindatækjaúrgangur

Málsnúmer 1510031

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 412. fundur - 13.10.2015

Lögð fram tilkynning um fund hjá Umhverfisstofnun, 16. október n.k. í Reykjavík, um nýjar reglur varðandi rafhlöður, rafgeyma og rafeinda- og raftækjaúrgang.
Skv. 5. gr. reglugerðar nr. 442/2015 gegna sveitarfélög hlutverki varðandi móttöku rafeinda- og raftækjaúrgangs svo og upplýsingaveitingu um móttökustaði og flokkun úrgangsins.