Rekstraryfirlit ágúst 2015

Málsnúmer 1510030

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 74. fundur - 12.10.2015

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit hafnarsjóðs fyrir tímabilið 1.1. - 31.8.2015
Hafnarsjóður rekstur rauntölur -23.459.728 áætlun -20.319.200
Hafnarsjóður framkvæmdir rauntölur -28.862.571 áætlun -25.000.000
Rekstrarstaða hafnarsjóðs er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 412. fundur - 13.10.2015

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir fyrstu átta mánuði ársins 2015.

Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar er 61,5 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir, -169,0 millj. í stað -107,5 millj.
Tekjur eru 71,8 millj. hærri en áætlun, gjöld 8,4 millj. hærri og fjármagnsliðir 1,9 millj. hærri.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 192. fundur - 28.10.2015

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir ágúst 2015.

Niðurstaða fyrir hreinlætismál er 7,4 millj. kr. sem er 64% af áætlun tímabilsins sem var 11,5 millj. kr.

Niðurstaða fyrir skipulags- og byggingarmál er 11,3 millj. kr. sem er 63% af áætlun tímabilsins sem var 17,9 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umferðar- og samgöngumál er 76,8 millj. kr. sem er 98% af áætlun tímabilsins sem var 78,5 millj. kr.

Niðurstaða fyrir umhverfismál er 37,1 millj. kr. sem er 91% af áætlun tímabilsins sem var 40,8 millj. kr.

Niðurstaða fyrir eignasjóð er -99,8 millj. kr. sem er 112% af áætlun tímabilsins sem var -89,1 millj. kr.

Niðurstaða fyrir þjónustumiðstöð er 17,4 millj. kr. sem er 71% af áætlun tímabilsins sem var 24,3 millj. kr.

Niðurstaða fyrir veitustofnun er -21,2 millj. kr. sem er 79% af áætlun tímabilsins sem var -26,9 millj. kr.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 93. fundur - 03.11.2015

Lagt fram rekstraryfirlit félagsþjónustu fyrstu átta mánuði ársins: Rauntölur, 75.009.662 kr. Áætlun, 63.285.464 kr. Mismunur; -11.724.198 kr.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 22. fundur - 03.11.2015

Lagt fram rekstraryfirlit fyrstu átta mánuði ársins.
Fræðslu- og uppeldismál: Rauntölur, 421.131.017 kr. Áætlun, 437.374.800 kr. Mismunur; 16.243.783 kr.
Æskulýðs- og íþróttamál: Rauntölur, 161.489.047 kr. Áætlun, 163.531.200 kr. Mismunur; 2.042.153 kr.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 20. fundur - 05.11.2015

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrstu átta mánuði ársins.
Menningarmál: Rauntölur, 42.271.031 kr. Áætlun, 48.106.666 kr. Mismunur; 5.835.635 kr.
Atvinnumál (m.a.: rekstur tjaldsvæða og upplýsingamiðstöðva): Rauntölur, 15.961.639 kr. Áætlun, 16.420.200 kr. Mismunur; 458.561 kr.