Umræðu- og upplýsingafundur í málefnum fatlaðs fólks

Málsnúmer 1502056

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 380. fundur - 17.02.2015

Fundur verður haldinn á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í Reykjavík 19. febrúar 2015 n.k.

Bæjarráð samþykkir að fulltrúi bæjarfélagsins í stjórn Róta, Steinunn María Sveinsdóttir sæki fundinn.
Fylgiskjöl: