-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Á fund bæjarráðs mætti Skúli Pálsson til að fylgja eftir áskorun sem hann sendi bæjarstjórn um kaup á búnaði til kvikmyndasýninga í Tjarnarborg.
Bæjarráð þakkar Skúla fyrir komuna á fundinn og góða yfirferð.
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til markaðs- og menningarnefndar.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að fela markaðs- og menningarnefnd að endurskoða og móta framtíðarstefnu fyrir menningarhúsið Tjarnarborg, varðandi tilgang og nýtingu.
Niðurstöðu þarf að leggja fyrir bæjarráð fyrir 1. apríl 2015.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
S. Guðrún Hauksdóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Í bréfi fiskverkenda í Ólafsfirði, dagsett 6. janúar 2015, er byggðakvótaúthlutun og fyrirkomulagi mótmælt.
Óska þeir eftir að úthlutun verði afturkölluð og endurskoðuð.
Bæjarráð hafnar að endurskoða úthlutunarreglur.
Bæjarráð samþykkir að fela atvinnumálanefnd að kanna hvernig eftirlitshlutverki er sinnt er varðar byggðakvóta.
Bókun fundar
S. Guðrún Hauksdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Í bréfi Greiðrar leiðar ehf til hluthafa, dagsett 13. janúar 2015, er óskað eftir áskrift að því hlutafé sem var óselt um áramót, þannig að staðið verði við lánasamning Vaðlaheiðarganga og ríkisins án þess að reyna þurfi á ábyrgð Akureyrarbæjar.
Forkaupsréttur Fjallabyggðar í óseldum hlutum er kr. 11.525.
Bæjarráð samþykkir hlutafjáraukninguna samhljóða.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Í ályktun aðalfundar Golfklúbbs Ólafsfjarðar frá 29. desember 2014, er m.a. hörmuð sú ákvörðun bæjarstjórnar Fjallabyggðar að setja einungis 1600 þúsund til rekstrar Skeggjabrekkuvallar í Ólafsfirði á árinu 2015 og þess óskað að bæjarstjórnin endurskoði ákvörðun sína.
Bæjarráð samþykkir að óska eftir að formenn golfklúbba í Fjallabyggð komi á fund bæjarráðs til viðræðna um rekstur og framtíðarplön.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Í bréfi forstöðumanns Hornbrekku dagsett 2. janúar 2015, er óskað eftir viðræðum við Fjallabyggð um húnæðismál Hornbrekku.
Bæjarráð samþykkir að boða forstöðumann á fund bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Í bréfi Stígamóta frá 10. desember 2014, er leitað eftir rekstraraðstoð.
Bæjarráð hafnar erindinu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa liðar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Dagskrárlið frestað til bæjarráðsfundar n.k. fimmtudag.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Dagskrárlið frestað til bæjarráðsfundar n.k. fimmtudag.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit fyrir fyrstu 11 mánuði ársins 2014, dagsett 6. janúar 2015.
Rekstrarniðurstaða tímabils er 39,5 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir, -92,8 millj. miðað við -53,3 millj.
Tekjur eru 6,1 millj. lægri en áætlun, gjöld 38,3 millj. lægri og fjárm.liðir 7,3 millj. lægri.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Lagt fram til kynningar bréf sent samgönguráði dagsett 9. janúar 2015 vegna vegar að skíðasvæðinu í Skarðsdal.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Fundargerð frá 16. janúar lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Fundargerð frá 9. desember 2014, lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Fundargerð frá 5. janúar 2015 lögð fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Bæjarráð Fjallabyggðar - 375. fundur - 20. janúar 2015
Fundargerðir 261. og 262. fundar, frá 19. nóvember og 17. desember s.l. lagðar fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 375. fundar bæjarráðs staðfest á 112. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.