Ný hafnalög

Málsnúmer 1412003

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 64. fundur - 15.12.2014

Búið er að samþykkja ný hafnarlög og voru þau lögð fram til kynningar.
Hlutur ríkisins gæti verið um 75% og hefur hlutur ríkisins hækkað úr 60%. Vonir stóðu til þess að að hlutur ríkisins væri um 85%.
Hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar er falið að funda með fulltúum Vegagerðar ríkisins og samgönguráði er varðar framkvæmdir við Hafnarbryggu.
Lögð er áhersla á að fá forhönnun - tillögur frá Vegagerð ríkisins um hönnun og er óskað eftir áætluðum kostnaði fyrir næsta fund.
Samþykkt samhljóða.