Björgunarsveitin Tindur - Beiðni um styrk

Málsnúmer 1410055

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 361. fundur - 28.10.2014

Lögð fram beiðni um framkvæmda-og búnaðarstyrk frá Björgunarsveitinni Tindi og er bréfið dags. 20. október s.l.
Sótt erum um kr. 2.8 m.kr.
Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.