Atvinnumálanefnd - 1. fundur - 16. október 2014
Málsnúmer 1410004F
Vakta málsnúmer
.1
1406043
Formsatriði nefnda
Atvinnumálanefnd - 1. fundur - 16. október 2014
Undir þessum lið undirrituðu fundarmenn drengskaparheit um þagnarskyldu.
Bókun fundar
Afgreiðsla 1. fundar atvinnumálanefndar staðfest á 108. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.3
1408039
Hvalaskoðun frá Ólafsfirði
Atvinnumálanefnd - 1. fundur - 16. október 2014
Tekið fyrir erindi frá Hafnarstjórn Fjallabyggðar þar sem óskað eftir nánu samstarfi við nýstofnaða atvinnumálanefnd svo og hagsmunaaðila í ferðaþjónustu þar sem kannað verði að koma á varanlegum ferðum til hvalaskoðunar fyrir ferðamenn í sveitafélaginu strax næsta sumar. Nefndin tekur jákvætt í hugmyndina og skorar á áhugasama aðila að stofna félag til að ýta verkefninu úr vör.
Bókun fundar
Afgreiðsla 1. fundar atvinnumálanefndar staðfest á 108. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
.4
1407005
Fundagerðir stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 2014
Atvinnumálanefnd - 1. fundur - 16. október 2014
Fundargerðir stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar nr. 169 og 170 lagðar fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 1. fundar atvinnumálanefndar staðfest á 108. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.