- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Undir þessum lið fundargerðarinnar sat Ríkey Sigurbjörnsdóttir, skólastjóri Grunnskólans. Ríkey lagði fram Ársskýrslu Grunnskólans fyrir skólaárið 2013-2014.
Á síðasta skólaári voru 49 starfsmenn starfandi við skólann, þar af 26 kennarar. Nemendafjöldi var 206. Nú í upphafi skólaárs eru starfsmenn 45, þar af 25 kennarar. Fjöldi nemenda er 201 og þrátt fyrir fækkun nemenda milli ára er hún mun minni er gert var ráð fyrir.
Ríkey gerði grein fyrir breyttri starsemi skólans en eins og kunnugt er hefur viðbygging við skólahúsið við Norðurgötu verið tekin í notkun um leið og skólinn hættir að nýta húsnæðið að Hlíðarvegi 18-20. Þar með er starfsemi skólans á Siglufirði komin undir eitt þak. Bekkjardeildir í skólahúsinu við Norðurgötu eru 1.- 4. bekkur og 8.-10. bekkur. Bekkjardeildir á Ólafsfirði eru 1.-7. bekkur.
Í máli Ríkeyjar kom fram að þessum breytingum fylgja óhjákvæmilega nokkrir byrjunarörðugleikar, en segir að starfslið skólans og nemendur hafi lagst á eitt við að sníða af þá annamarka sem komið hafi upp.
Í umræðum komu fram áhyggjur nefndarmanna af ástandi skólalóðarinnar við Norðurgötu, en lóðin þarfnast talsverðrar lagfæringar við. Jafnframt er þörf á lagfæringum á skólalóðinni við skólann í Ólafsfirði.