Tilnefningar á áheyrnarfulltrúum í bæjarráði og nefndum

Málsnúmer 1406031

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 103. fundur - 18.06.2014

Framboðslista sem fulltrúa á í bæjarstjórn, en nær ekki kjöri í fastanefnd er heimilt að tilnefna áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til þátttöku í fundum nefnda sjá 42. grein samþykkta um stjórn Fjallabyggðar. Framsóknarflokkurinn tilnefnir fulltrúa í eftirfarandi nefndir. Félagsmálanefnd: Hafey Pétursdóttir - áheyrnarfulltrúi B-lista Kolbrún Bjarnadóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-lista Fræðslu- og frístundanefnd: Ólafur Guðbrandsson - áheyrnarfulltrúi B-lista Sigrún Sigmundsdóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-list Markaðs- og menningarnefnd Kristófer Þór Jóhannsson - áheyrnarfulltrúi B-lista Helga Jónsdóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-list Hafnarstjórn: Sverrir Sveinsson - áheyrnarfulltrúi B-list Haraldur Björnsson - varaáheyrnarfulltrúi B-lista