Bæjarstjórn Fjallabyggðar

103. fundur 18. júní 2014 kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg í Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Jónasson bæjarfulltrúi
  • Steinunn María Sveinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Kristinn Kristjánsson bæjarfulltrúi
  • Kristjana Rannveig Sveinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Helga Helgadóttir bauð kjörna bæjarfulltrúa velkomna til fundar en samkvæmt 6.gr. samþykkta um stjórn Fjallabyggðar, boðar sá fulltrúi í nýkjörinni bæjarstjórn sem á að baki lengsta fundarsetu til fyrsta fundar eftir kosningar og stýrir fundi þar til forseti hefur verið kjörinn.

1.Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014

Málsnúmer 1402011Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri fór yfir fundargerð 20. fundar yfirkjörstjórnar við alþingis- og sveitarstjórnakosningar, sem haldinn var í Ráðhúsinu Gránugötu 24 Siglufirði 31. maí 2014 s.l. Niðurstaða kosninga er sem hér segir. Kjósendur á kjörskrá og greidd atkvæði: karlar konur allKjósendur á kjörskrá 813 798 1611 Atkvæði greidd á kjörfundi 585 571 1156 Utankjörfundaratkvæði 109 103 212 Alls greidd atkvæði 694 674 1368 Auðir seðlar voru 34 Ógildir voru 9 Gild atkvæði féllu þannig: atkvæði hlutfall í % kjörnir fulltrúar B listi Framsóknarmanna 213 16,08 1 D listi Sjálfstæðisflokks 389 29,36 2 F listi Fjallabyggðarlistans 382 28,83 2 S listi Jafnaðarmanna 341 25,74 2 Gild atkvæði alls 1325 Breytingar og útstrikanir á seðlum voru eftirfarandi: Hjá B-lista voru 26 seðlar breyttir. Hjá D-lista voru 26 seðlar breyttir. Hjá F-lista voru 4 seðlar breyttir. Hjá S-lista Jafnaðarmanna vor 2 breyttir seðlar. Útstrikanir og breytingar höfðu ekki áhrif á sætaskipan í sveitarstjórn og eru kjörnir aðal- og varamenn eftirtaldir: Aðalmenn: sæti nafn listi atkvæði í sæti 1 Sigríður Guðrún Hauksdóttir D 389 2 Magnús Jónasson F 382 3 Steinunn María Sveinsdóttir S 341 4 Sólrún Júlíusdóttir B 213 5 Helga Helgadóttir D 194,5 6 Kristinn Kristjánsson F 191 7 Kristjana R. Sveinsdóttir S 170,5 Varamenn: 1 Ásgeir Logi Ásgeirsson D 129,67 2 Ríkharður Hólm Sigurðsson F 127,33 3 Hilmar Elefsen S 113,67 4 Jón Valgeir Baldursson B 106,50 5 Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir D 97,50 6 Anna Þórisdóttir F 95,50 7 Nanna Árnadóttir S 85,25Kjörnir bæjarfulltrúar hafa fengið sín kjörbréf afhent.

2.Samstarfssamningur milli F og S- lista kjörtímabilið 2014-2018

Málsnúmer 1406010Vakta málsnúmer

Magnús Jónasson fyrir hönd F-lista Fjallabyggðarlistans og Steinunn María Sveinsdóttir fyrir hönd S- lista Jafnaðarmanna lögðu fram samstarfssamning á milli framboðanna. Magnús gerði grein fyrir samstarfssamningnum og helstu áherslum hans. Samningurinn var lagður fram til kynningar.

3.Samþykkt um stjórn Fjallabyggðar

Málsnúmer 1310046Vakta málsnúmer

Kristinn Kristinnson lagði til breytingar á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar í samræmi við samstarfssamning S-lista og F-lista. Um er að ræða breytingar á nefndarskipan sjá 57. grein samþykkta Fjallabyggðar. Nýr meirihluti leggur til að; "atvinnumál verði sett í sérstaka nefnd." " stofnuð verði Fjallskilanefnd í stað búfjáreftirlits og verður hún skipuð þremur fulltrúum". Kristinn fór yfir greinargerð með tillögu framboðanna. Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir, Magnús S. Jónasson, Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson. Tillaga um að fresta þessum dagskrárlið var samþykkt með 7 atkvæðum.

4.Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum

Málsnúmer 1406011Vakta málsnúmer

a. Kjör forseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Magnús Jónasson F-lista yrði forseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. Magnús Jónasson tók nú við stjórn fundarins. b. Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Steinunn María Sveinsdóttir S-lista yrði 1. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. c. Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar. Tillaga kom fram um að Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. d. Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara. Tillaga kom fram um Kristjönu R. Sveinsdóttir S-lista og Kristin Kristjánsson F-lista sem skrifara og Helgu Helgadóttur D-lista og Sólrúnu Júlíusdóttur B-lista til vara. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum. e. Kosning í bæjarráð. Aðalmenn í bæjarráði Steinunn María Sveinsdóttir, formaður S-lista Kristinn Kristjánsson, varaformaður F-lista S. Guðrún Hauksdóttir, aðalmaður D-lista Til vara Kristjana R. Sveinsdóttir S-lista Magnús Jónasson F-lista Helga Helgadóttir D-lista Tillaga samþykkt með 7 atkvæðum. Tillaga um áheyrnarfulltrúa B - lista í bæjarráð var samþykkt með 7 atkvæðum. Sólrún Júlíusdóttir - áheyrnarfulltrúi B-lista Jón Valgeir Baldursson - varaáheyrnarfulltrúi B-lista Kosning í nefndir og stjórnir. Áður en tilnefningar fóru fram, var dregið um fulltrúafjölda hvers framboðs í eftirtöldum nefndum. Í Hafnarstjórn kom fimmti nefndarmaður í hlut D-lista. Í Félagsmálanefnd kom fimmti nefndarmaður í hlut D-lista. Í Skipulags- og umhverfisnefnd kom fimmti nefndarmaður í hlut B lista. Í Markaðs- og menningarnefnd kom fimmti nefndarmaður í hlut meirihluta F og S lista. Í Fræðslu- og frístundanefnd kom fimmti nefndarmaður í hlut D lista. Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar. Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna. Nefndir Hafnarstjórn: Ólafur H. Kárason - formaður S-lista Ríkharður Hólm Sigurðsson - aðalmaður F-lista Gunnlaugur Oddsson - aðalmaður F-lista Ásgeir Logi Ásgeirsson - aðalmaður D-lista Steingrímur Óli Hákonarson - aðalmaður D-lista Sigmundur Agnarsson - Varamaður S - lista Árni Sæmundsson - varamaður F-lista Hilmar Zophaníasson - varamaður F-lista Þorsteinn Þorvaldsson - varmaður D-lista Helga Helgadóttir - varamaður D-lista Félagsmálanefnd: Kristjana R. Sveinsdóttir - formaður S-lista Ásdís Sigurðardóttir - aðalmaður F-lista Hrafnhildur Ýr Denke - aðalmaður F-lista Margrét Ósk Harðardóttir - aðalmaður D-lista Sæunn Pálmadóttir - aðalmaður D-lista Eva Karlotta Einarsdóttir - varamaður S-lista Rannveig Gústafsdóttir - varamaður F-lista Eyrún Sif Skúladóttir - varamaður F-lista Ásgeir Logi Ásgeirsson - varamaður D-lista Gunnlaug Kristjánsdóttir - varamaður D-lista Skipulags- og umhverfisnefnd: Guðmundur Skarphéðinsson - formaður F-lista Hilmar Þór Elefsen - aðalmaður S-lista Rögnvaldur Ingólfsson- aðalmaður S-lista Jón Valgeir Baldursson - Aðalmaður B-lista Brynja I Hafsteinsdóttir - aðalmaður D-listi Valur Þór Hilmarsson - varamaður F-lista Benedikt Þorsteinsson - varamaður S-lista Nanna Árnadóttir - varamaður S-lista Jakob Agnarsson - varamaður B-lista Helgi Reynir Árnason - varamaður D-lista Markaðs- og menningarmálanefnd: Anna Þórisdóttir - formaður F-lista Sæbjörg Ágústsdóttir - aðalmaður S-lista Ægir Bergsson - aðalmaður S-lista Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir aðalmaður D-lista Arndís Erla Jónsdóttir - aðalmaður F-lista Eyrún Sif Skúladóttir - varamaður F-lista Svanborg Anna Sigurlaugsdóttir - varamaður S-lista Jakob Örn Kárason - varamaður S-lista Lisebet Hauksdóttir - varamaður D-lista Gunnlaugur Guðleifsson - varamaður F-lista Fræðslu- og frístundanefnd: Nanna Árnadóttir - formaður S-lista Guðný Kristinsdóttir - aðalmaður F-lista Hilmar Hreiðarsson - aðalmaður F-lista Hjördís Hjörleifsdóttir - aðalmaður D-lista Hólmfríður Norðfjörð - aðalmaður D-lista Helga Hermannsdóttir - varamaður S-lista Ásdís Sigurðardóttir - varamaður F-lista Rannveig Gústafsdóttir - varamaður F-lista Anna María Elíasdóttir - varamaður D-lista S. Guðrún Hauksdóttir - varamaður D-lista Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar: Sigurður Fanndal - formaður F-lista Ámundi Gunnarsson - aðalmaður - S-lista Gunnlaugur Magnússon - aðalmaður D-lista Undirkjörstjórn á Siglufirði: Rögnvaldur Þórðarson - formaður S- lista Gunnlaugur Stefán Guðleifsson - aðalmaður F-lista Pétur Garðarsson - aðalmaður D-lista Hulda Ósk Ómarsdóttir - varamaður S-lista Ragnheiður Ragnarsdóttir - varamaður F-lista Ragnar Aðalsteinsson - varamaður D-lista Undirkjörstjórn í Ólafsfirði: Auður Ósk Rögnvaldsdóttir - formaður S-lista Gunnlaugur Gunnlaugsson - aðalmaður F-lista Þorvaldur Hreinsson - aðalmaður D-lista G. Jörgína Ólafsdóttir - varamaður S-lista Árni Sæmundsson - varamaður F-lista Signý Hreiðarsdóttir - varamaður D-lista Heilbrigðisnefnd SSNV Kristinn Kristjánsson - aðalmaður F-lista Byggðasamlag um málefni fatlaðra - Rætur: Frá og með september 2014 Helga Hermannsdóttir S-lista Almannavarnanefnd Eyjafjarðar: Tómas A. Einarsson - aðalmaður F-lista Magnús Tómasson - varamaður S-lista Barnaverndarnefnd ÚtEy: Sigurlaug Hrafnsdóttir - aðalmaður S-lista Guðjón Marinó Ólafsson - aðalmaður F-lista Gunnlaug Kristjánsdóttir - aðalmaður D-lista Kristjana R Sveinsdóttir - varamaður S-lista Unnur Guðrún Rögnvaldsdóttir - varamaður F-lista Margrét Ósk Harðardóttir - varamaður D-lista Héraðsnefnd Eyjafjarðar (AFE): Magnús Jónasson - aðalmaður F-lista Steinunn María Sveinsdóttir - aðalmaður S-lista Kristinn Kristjánsson - varamaður F-lista Kristjana R Sveinsdóttir - varamaður S-lista Fulltrúaráð Brunabótafélags: Magnús Jónasson - aðalmaður F-lista Steinunn María Sveinsdóttir - varamaður S-lista Aðalfundur Eyþings: Magnús Jónasson - aðalmaður F-lista Steinunn María Sveinsdóttir - aðalmaður S-lista Kristinn Kristjánsson - varamaður F-lista Kristjana R Sveinsdóttir - varamaður S-lista Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga: Magnús Jónasson - aðalmaður F-lista Steinunn María Sveinsdóttir - aðalmaður S-lista Kristinn Kristjánsson - varamaður F-lista Kristjana R Sveinsdóttir - varamaður S-lista Menningarsjóður SPS: Friðfinnur Hauksson - aðalmaður S-lista Ragnheiður Ragnarsdóttir - varamaður F-lista Stjórn Hornbrekku: Sæbjörg Ágústsdóttir - formaður S-lista Rannveig Gústafsdóttir - aðalmaður F-lista Anna María Elíasdóttir - aðalmaður D-lista Rósa Jónsdóttir - aðalmaður B-lista Nanna Árnadóttir - varamaður S-lista Eyrún Sif Skúladóttir - varamaður F-lista Helga Helgadóttir - varamaður D-lista Ásdís Pálmadóttir - varamaður B-lista Stjórn Síldarminjasafns: Sigurður Hlöðversson - aðalmaður S-lista Magnús Jónasson - varamaður F-lista Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna: Kristinn Kristjánsson - aðalmaður F-lista Kristjana R Sveinsdóttir - varamaður S-lista Atvinnumálanefnd: Samþykkt var að fresta umræðu um atvinnumálanefnd.

5.Umboð til sitjandi bæjarstjóra

Málsnúmer 1406012Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 7 atkvæðum. "Bæjarstjórn felur Sigurði Val Ásbjarnarsyni bæjarstjóra að annast framkvæmd ákvarðana bæjarstjórnar og sinna öðrum verkefnum sveitarfélagsins þar til annað verður ákveðið og vísast hér til samþykkta Fjallabyggðar sjá VII. kafla og er vísað í grein 47. og 48. Sigurður Valur tilkynnti um áramót að hann hygðist láta af störfum bæjarstjóra að loknum kosningum. Hans launamál verða óbreytt og verða starfslok hans í samræmi við áður gerðan samning."

6.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2014

Málsnúmer 1406013Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga var borin upp af forseta: "Bæjarstjórn er heimilt að fella niður reglulega fundi bæjarstjórnar vegna sumarleyfa sjá 8.gr. samþykkta um stjórn Fjallabyggðar. Meirihluti bæjarstjórnar hefur hins vegar ákveðið að halda reglulega fundi í sumar og verður næsti fundur bæjarstjórnar haldinn 9. júlí í ráðhúsinu á Siglufirði." Til máls tók Helga Helgadóttir. Samþykkt var með 7 atkvæðum að fresta þessum dagskrárlið.

7.Tilnefningar á áheyrnarfulltrúum í bæjarráði og nefndum

Málsnúmer 1406031Vakta málsnúmer

Framboðslista sem fulltrúa á í bæjarstjórn, en nær ekki kjöri í fastanefnd er heimilt að tilnefna áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa til þátttöku í fundum nefnda sjá 42. grein samþykkta um stjórn Fjallabyggðar. Framsóknarflokkurinn tilnefnir fulltrúa í eftirfarandi nefndir. Félagsmálanefnd: Hafey Pétursdóttir - áheyrnarfulltrúi B-lista Kolbrún Bjarnadóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-lista Fræðslu- og frístundanefnd: Ólafur Guðbrandsson - áheyrnarfulltrúi B-lista Sigrún Sigmundsdóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-list Markaðs- og menningarnefnd Kristófer Þór Jóhannsson - áheyrnarfulltrúi B-lista Helga Jónsdóttir - varaáheyrnarfulltrúi B-list Hafnarstjórn: Sverrir Sveinsson - áheyrnarfulltrúi B-list Haraldur Björnsson - varaáheyrnarfulltrúi B-lista

Fundi slitið - kl. 19:00.