Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 57. fundur - 9. maí 2014

Málsnúmer 1405003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 101. fundur - 20.05.2014

Hafnarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
Þorbjörn Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu fundargerðar.

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 57. fundur - 9. maí 2014
    Á fundinum var fjarfundarsamband við Þóru Pétursdóttur, ráðgjafa hjá Capacent.
    Þóra lagði fram sína tillögu um umsækjendur og vék síðan af fundi.
    Eftir umræður og yfirferð Capacent um umsækjendur var niðurstaða hafnarstjórnar, að mæla með því, að í starf yfirhafnarvarðar yrði ráðinn Kristinn Kristjánsson.

    Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.
     
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir, Sigurður Hlöðvesson, Ingvar Erlingsson, Ólafur H. Marteinsson, Egill Rögnvaldsson og Helga Helgadóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að vísa þessum lið til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs n.k. fimmtudag.</DIV><DIV>Þorbjörn Sigurðsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa liðar.</DIV></DIV></DIV></DIV>