Krafa um viðurkenningu á bótaskyldu vegna deiliskipulagstillögu

Málsnúmer 1312049

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 328. fundur - 07.01.2014

Lagt fram bréf frá Lögmannsstofunni Advel f.h. þinglýsts eiganda fasteignarinnar að Eyrargötu 3 á Siglufirði. Um er að ræða kröfu um viðurkenningu á bótskyldu vegna deiliskipulagstillögunnar  "Grunnskólareitur á Þormóðseyri Siglufirði".

Bæjarráð felur lögmanni bæjarfélagsins að svara umræddu bréfi.