Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Málsnúmer 1308005F
Vakta málsnúmer
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Lagt fram minnisblað deildarstjóra um stöðumat málefna fatlaðra í Fjallabyggð. Tilgangur verkefnisins er að fara yfir helstu þætti málaflokksins m.t.t. þjónustu og reksturs. Verkefnið er í höndum deildarstjóra og verkefnisstjóra bs. málefna fatlaðra á Norðurlandi vestra. Gert er ráð fyrir að skil á niðurstöðum verði fyrir 1. október næst komandi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Lagt fram minnisblað deildarstjóra um stefnumótun í þjónustu við aldraða. Deildarstjóri gerði grein fyrir vinnu starfshóps um stefnumótunina að undanförnu og framundan. Starfshópurinn hefur m.a. rætt um að gerð verði viðhorfskönnun meðal eldra fólks til þjónustu sveitarfélagsins. Félagsmálanefnd lýsir sérstökum áhuga á að könnunin verði framkvæmd og felur deildarstjóra að leggja fram tillögu um fjármögnun verkefnisins fyrir næsta fund nefndarinnar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Erindi samþykkt að hluta.
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 74. fundur - 22. ágúst 2013
Fundargerðir þjónustuhóps frá 05. júní og 10. júlí 2013 lagðar fram til kynningar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 74. fundar félagsmálanefndar staðfest á 92. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.