Rekstraryfirlit júní 2013

Málsnúmer 1308003

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 307. fundur - 15.08.2013

Lagt fram til kynningar.

Tekjur eru á áætlun en gjöld eru lægri um 10 m.kr. Fjármagnsliðir eru einnig lægri um 7 m.kr. en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.