Fyrirspurn vegna starfs bókavarðar á Bókasafni Fjallabyggðar,Ólafsfirði

Málsnúmer 1306037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 301. fundur - 25.06.2013

Lögð fram fyrirspurn frá forstöðumanni bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar um ráðningu í starf bókavarðar í Ólafsfirði.


Bæjarráð telur rétt að forstöðumaður auglýsi eftir starfsmanni í samræmi við ákvörðun fagnefndar og miði við sumarstarf, er bókasafnið í Ólafsfirði varðar.