Úthlutun framlaga vegna sölu félagslegra íbúða

Málsnúmer 1211052

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20.11.2012

Varasjóður húsnæðislána hefur úthlutað Fjallabyggð kr. 782.634.- vegna sölu á fasteign í Bylgjubyggð.

Lagt fram til kynningar.