Breytingar á nefndarskipan

Málsnúmer 1211037

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

Eftirfarandi breytingar á nefndarskipan voru samþykktar með 9 atkvæðum.

 

Magnús Albert Sveinsson hefur óskað eftir að vera leystur undan störfum varabæjarfulltrúa.
Jafnframt breytist skipan nefnda sem hér segir:

Skipulags- og umhverfisnefnd

Aðalmaður D lista verður Ásgrímur Pálmason í stað Magnúsar Alberts Sveinssonar.


Atvinnu- og ferðamálanefnd

Varamaður D lista verður Þorsteinn Ásgeirsson í stað Magnúsar Alberts Sveinssonar.

 

Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands

Varamaður D lista verður Gunnlaugur J. Magnússon í stað Magnúsar Alberts Sveinssonar.

 

Fyrir hönd bæjarstjórnar þakkaði forseti, Magnúsi Albert Sveinssyni nefndarstörf fyrir sveitarfélagið.