Beiðni um tilfærslu liða innan málaflokks 04 fyrir árið 2012

Málsnúmer 1211030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20.11.2012

Fræðslu og menningarfulltrúi óskar eftir því að tekjuliður vegna vistunar barna sé færður af skólaskrifstofu, yfir á grunnskóla fyrir árið 2012.

Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu.