Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 80. fundur - 31. október 2012

Málsnúmer 1210025F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1209099 Fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 80. fundur - 31. október 2012
    Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri sátu fundinn frá kl. 16.30-16.55.
     
    Farið yfir forsendur fjárhagsáætlunar grunnskólans út frá fyrirhuguðum áætlunum um nýbyggingu í Norðurgötu, Siglufirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 80. fundar fræðslunefndar staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.