Óskað eftir tilnefningu til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Málsnúmer 1208058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 268. fundur - 28.08.2012

Í erindi fjármálaráðherra, formanns félags forstöðumanna ríkisstofnana og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga er óskað eftir tilnefningu til nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu í tengslum við Nýsköpunarráðstefnu 30. október n.k.  Skilafrestur er til 21. september 2012.