Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga vegna ársins 2012

Málsnúmer 1203021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 251. fundur - 20.03.2012

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2011 verður haldinn föstudaginn 23. mars 2012 kl. 16.00 í Reykjavík.

 

Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Fjallabyggðar á fundinum í samræmi við ákvæði hlutafélagalaga.

Samþykkt samhljóða.