Tillögur að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1201050

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 61. fundur - 19.01.2012

Lagðar fram tillögur að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð á vegum Fjallabyggðar.  Breytingarnar varða greinar nr. 3, 4, 8, 13 og 14. Félagsmálanefnd samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti.