Samþykkt um hundahald í Fjallabyggð - endurskoðuð

Málsnúmer 1112039

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 127. fundur - 15.12.2011

Lögð er fram tillaga að lítilsháttar breytingum á samþykkt um hundahald í Fjallabyggð, óskað er eftir að skipulags- og umhverfisnefnd taki aftöðu til breytinganna.

Nefndin samþykktir breytingar á samþykkt um hundahald.

 

Bæjarráð Fjallabyggðar - 241. fundur - 20.12.2011

Tæknideild bæjarfélagsins hefur nú yfirfarið og lagt fyrir bæjarráð samþykkt fyrir hundahald í Fjallabyggð. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktin taki gildi frá og með 1. febrúar 2012.

Samþykkt samhljóða.