Húsaleigusamningur um Þjónustumiðstöð Fjallabyggðar Lækjargötu 16 Siglufirði

Málsnúmer 1112002

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 239. fundur - 06.12.2011

Í tengslum við tillögu um nýtingu á Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem lifandi menningarhúss, þarf að leysa geymsluhúsnæði þeirra sem þar eru.
Fyrir bæjarráði liggja drög að húsaleigusamningi við Karlakór Siglufjarðar um afnot af geymslu í húsnæði sveitarfélagsins að Lækjargötu 16 Siglufirði.
Bæjarráð samþykkir leigusamning og felur bæjarstjóra að undirrita.
Jafnframt er ákvörðun vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2012.