Erindisbréf fyrir starfshóp um byggingaframkvæmdir vegna stækkunar grunnskóla í Ólafsfirði og á Siglufirði

Málsnúmer 1111030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 236. fundur - 15.11.2011

Byggingarnefnd grunnskóla Fjallabyggðar hefur farið yfir og komið fram með ábendingar er varðar lagfæringar á erindisbréfi nefndarinnar.

Um er að ræða lagfæringar á 2.gr. sjá fyrsta og annan tölulið, er tekur á viðfangsefnum starfshópsins.

Einnig 5. gr. er tekur á tímasetningum framkvæmda.

Bæjarráð samþykkir fram komnar breytingar, en hvetur nefndina til að miða við framkomnar teikningar og þar með byggingaráform bæjarstjórnar Fjallabyggðar.