Nefndarkjör á 67. fundi bæjarstjórnar

Málsnúmer 1109140

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 67. fundur - 05.10.2011

Til máls tók bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson og bar upp tillögu viðtakandi meirihluta og kynnti málefnasamning því til staðfestingar. Tillagan er svohljóðandi:
"Fyrir hönd viðtakandi meirihluta og í samræmi við málefnasamning sem undirritaður er af Ingvari Erlingssyni, Þorbirni Sigurðssyni, Bjarkey Gunnarsdóttur og Helgu Helgadóttur, dags. 19.september 2011, er lögð fram tillaga í fimm liðum um endurnýjað umboð og kjör starfsmanna bæjarstjórnar.

1. Kjör forseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga er um að Ingvar Erlingsson verði forseti bæjarstjórnar.

2. Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga er um að Þorbjörn Sigurðsson verði 1. varaforseti bæjarstjórnar.

3. Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga er um að Egill Rögnvaldsson verði 2. varaforseti bæjarstjórnar.

4. Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara skv. 12. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga er um S. Guðrúnu Hauksdóttur og Guðmund Gauta Sveinsson sem skrifara og Sólrúnu Júlíusdóttur og Bjarkey Gunnarsdóttur til vara.

5. Kosning í bæjarráð skv. 30. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga er um að aðalmenn í bæjarráði séu Ólafur Helgi Marteinsson sem formaður, Bjarkey Gunnarsdóttir og Egill Rögnvaldsson.
Til vara Þorbjörn Sigurðsson, Sigurður Hlöðversson og Sólrún Júlíusdóttir."

1. liður tillögu borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum.
2. liður tillögu borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum.
3. liður tillögu borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum.
4. liður tillögu borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum.
5. liður tillögu borinn upp og samþykktur með 9 atkvæðum.

6. liður
Kosning í nefndir og stjórnir á 67. fundi bæjarstjórnar, 5. október 2011.

Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu í nefndir og stjórnir Fjallabyggðar.
Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.

Almannavarnarnefnd
Þorsteinn Jóhannesson
Ari Eðvaldsson

Atvinnu- og ferðamálanefnd
Hjalti Gunnarsson
Inga Eiríksdóttir
Þorgeir Bjarnason
Sæbjörg Ágústsdóttir
Ólína Þ Guðjónsdóttir

varafulltrúar
Magnús A. Sveinsson
Róbert Haraldsson
Margrét Jónsdóttir
Gunnar Reynir Kristinsson
Ólafur Kárason

Barnaverndarnefnd Útey
Guðlaug Guðmundsdóttir
Guðrún Ólöf Pálsdóttir
Gísli Rúnar Gylfason

varafulltrúar
Gunnlaug Kristjánsdóttir
Ásdís Pálmadóttir
Sigurður Jóhannesson

Félagsmálanefnd
Rögnvaldur Ingólfsson
Margrét Ósk Harðardóttir
Guðrún Unnsteinsdóttir
Margrét Guðmundsdóttir
Guðrún Árnadóttir

varafulltrúar
Sæbjörg Ágústsdóttir
Kristín B Davíðsdóttir
Guðný Róbertsdóttir
Eydís Ósk Víðisdóttir
Ólína Þ Guðjónsdóttir

Frístundanefnd
Nanna Árnadóttir
Óskar Þórðarson
Unnar Már Pétursson
Róbert Haraldsson
Ólafur H Kárason

varafulltrúar
Jón Á Konráðsson
Gauti Már Rúnarsson
Kristín Davíðsdóttir
Bjarkey Gunnarsdóttir
Jakob Ö Kárason

Fræðslunefnd
S Guðrún Hauksdóttir  
Rósa Jónsdóttir
Helga Helgadóttir
Jakob Ö Kárason
Sólrún Júlíusdóttir

varafulltrúar
Óskar Þór Sigurbjörnsson
Katrín Freysdóttir
Þrúður Sigmundsdóttir
Hilmar Þ Elefsen
Jón Tryggvi Jökulsson

Hafnarstjórn
Sverrir Sveinsson
Gunnar Reynir Kristinsson
Steingrímur Ó Hákonarson
Guðmundur Gauti Sveinsson
Ólafur H Kárason

varafulltrúar
Ingvar Erlingsson
Rögnvaldur Ingólfsson
Þorsteinn Ásgeirsson
Egill Rögnvaldsson
Hilmar Þ Elefsen

Heilbrigðisnefnd SSNV
Kristinn Gylfason

varafulltrúi
Elín Þorsteinsdóttir

Menningarnefnd
Bjarkey Gunnarsdóttir
Ásdís Pálmadóttir
Arndís Erla Jónsdóttir
Ægir Bergsson
Guðmundur Gauti Sveinsson

varafulltrúar
Bergþór Morthens
Ásgrímur Antonsson
Gunnlaug Kristjánsdóttir
Guðrún Árnadóttir
S Egill Rögnvaldsson

Skipulags- og umhverfisnefnd
Kristinn Gylfason
Magnús A Sveinsson
Sigurður Hlöðvesson
Jón Á Konráðsson
Hilmar Þ Elefsen

varafulltrúar
Helga Jónsdóttir
Sigríður V Vigfúsdóttir
Ingvi Óskarsson
Kristjana Sveinsdóttir
Ægir Bergsson

Yfirkjörstjórn
Ásdís Ármannsdóttir
Magnús Eiríksson           
Ámundi Gunnarsson

varafulltrúi
Pétur Garðarsson

Undirkjörstjórn, Ólafsfirði
Þorvaldur Hreinsson
Steinunn Gunnarsdóttir
Kristjana R Sveinsdóttir

varafulltrúar
Signý Hreiðarsdóttir     
Ruth Gylfadóttir
Auður Ósk Rögnvaldsdóttir

Undirkjörstjórn, Siglufirði
Pétur Garðarsson
Kristín Bogadóttir
Rögnvaldur Þórðarson

varafulltrúar
Ragnar Aðalsteinsson
Helga Jónsdóttir
Hulda Ósk Ómarsdóttir

Aðalfundur Eyþings
Þorbjörn Sigurðsson
Bjarkey Gunnarsdóttir
Sigurður Valur Ásbjarnarson
Egill Rögnvaldsson

varafulltrúar
S Guðrún Hauksdóttir
Sigurður Hlöðvesson
Ásdís Pálmadóttir
Guðmundur Gauti Sveinsson

Fulltrúaráð Brunabótafélags
Skarphéðinn Guðmundsson

varafulltrúi
Magnús A Sveinsson

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar
Þorbjörn Sigurðsson
Ingvar Erlingsson

varafulltrúar
Kristín Davíðsdóttir
Ásdís Pálmadóttir

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Þorbjörn Sigurðsson
Ingvar Erlingsson

varafulltrúar
Bjarkey Gunnarsdóttir
Egill Rögnvaldsson

Stjórn Hornbrekku
Rósa Jónsdóttir
Anna María Elíasdóttir 
Sigurbjörg Ingvadóttir
Kristjana Sveinsdóttir

varafulltrúar
Hjördís Hjörleifsdóttir
Þorsteinn Þorvaldsson
Bjarkey Gunnarsdóttir
Nanna Árnadóttir

Stjórn Síldarminjasafns Íslands ses
Sigurður Hlöðvesson

varafulltrúi
Sverrir Sveinsson

Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
María Elín Sigurbjörnsdóttir

varafulltrúi
Ásgrímur Antonsson

Búfjáreftirlit
Ingi Vignir Gunnlaugsson

varafulltrúi
Anton Sigurbjörnsson

Áheyrnarfulltrúi SSNV v/málefna fatlaðra
Rögnvaldur Ingólfsson

varafulltrúi
Kristín Davíðsdóttir

Menningarsjóður SPS
Bogi Sigurbjörnsson

varafulltrúi
Erla Gunnlaugsdóttir

Skoðunarmenn ársreiknings
Unnar Már Pétursson
Sverrir Sveinsson

varafulltrúar
Jón Þorvaldsson
Skarphéðinn Guðmundsson

Svæðisskipulag Eyjafjarðar
Kristinn Gylfason
Magnús A Sveinsson

varafulltrúi
Ármann Viðar Sigurðsson

Starfshópar:

Hafnsækin starfsemi
Verkefni starfshóps um hafnsækna starfsemi er færð undir atvinnu- og ferðamálanefnd.

Byggingarnefnd Grunnskóla Fjallabyggðar
Kristinn Gylfason
S Guðrún Hauksdóttir
Guðbjörn Arngrímsson
Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir

varafulltrúar
Katrín Freysdóttir
Óskar Þór Sigurbjörnsson
Jakob Kárason
Hafþór Kolbeinsson