Málþing um sjálfbærni í sveitarfélögum

Málsnúmer 1109058

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 230. fundur - 27.09.2011

13. október n.k. verður haldið málþing á Selfossi undir yfirskriftinni, "Sjálfbær sveitarfélög - lífvænlegt umhverfi - félagslegt réttlæti  - ábyrg fjármálastjórn".