Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2011

Málsnúmer 1109021

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 228. fundur - 12.09.2011

Lagt fram til kynningar uppgjör á framlagi ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna lækkaðra fasteignaskattstekna á árinu.

Framlag Fjallabyggðar verður 89.4 m.kr. en áætlun ársins gerði ráð fyrir um 81.0 m.kr.

 

Lagt fram til kynningar.