Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Fjallabyggð

Málsnúmer 1109010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 228. fundur - 12.09.2011

Bæjarstjóri lagði fram tillögur að siðareglum kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Fjallabyggð.

Farið var yfir umræddar tillögur og þær lagfærðar.

 

Bæjarráð vísar tillögum þessum til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 234. fundur - 01.11.2011

Bæjarstjórn tók málið til umfjöllunar þann 14. september s.l. og var þar samþykkt að taka tvær umræður um framlagðar siðareglur.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að nýjar reglur verði samþykktar.