Beiðni um afhendingu jafnréttisáætlunar, ásamt framkvæmdaáætlun

Málsnúmer 1108041

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 57. fundur - 30.08.2011

Staðfest

Jafnréttisstofa óskar eftir afhendingu jafnréttisáætlunar, ásamt framkvæmdaáætlun. Vinna við gerð jafnréttisáætlunar sveitarfélagsins stendur yfir og gert er ráð fyrir að þeirri vinnu verði lokið í nóvembermánuði.
Félagsmálastjóra er falið að svara erindi Jafnréttisstofu.