Ósk um kaup á lóð milli Múlavegar 1 og 3, Ólafsfirði

Málsnúmer 1107080

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 224. fundur - 03.08.2011







Norlandia ehf. óskar eftir kaupum á lóðinni milli Múlavegar 1 og 3 í Ólafsfirði.


Bæjarráð hafnar framkomnum óskum.


Bæjarráð telur eðlilegt að allt land innan byggðar sé í eigu bæjarfélagsins og sé í útleigu með venjulegum skilmálum lóðaleigusamninga.