Byggingareglugerð

Málsnúmer 1106020

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 115. fundur - 07.06.2011

Að undanförnu hefur staðið yfir vinna við gerð nýrrar byggingarreglugerðar á vegum Umhverfisráðuneytisins, sem óskar eftir umsögn um framkomin vinnudrög.  Umsögnin þarf að berast ráðuneytinu eigi síðar en 15. ágúst 2011.

Lagt fram til kynningar.