Upplýsingar um landaðan afla á árinu 2011

Málsnúmer 1105051

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 32. fundur - 18.05.2011

Yfirhafnarvörður fór yfir aflatölur síðustu þriggja ára í Fjallabyggð.

Landaður afli á Ólafsfirði var á árinu 2010 4.183.618 kg. í 886 löndunum.

Landaður afli á Siglufirði var á árinu 2010 9.585.011 kg. í 2323 löndunum.

Samtals afli á land í Fjallabyggð 13.700 tonn.

Lagt fram til kynningar.