Sumarbeit

Málsnúmer 1105026

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 113. fundur - 05.05.2011

Tillaga frá umhverfisfulltrúa þar sem óskað er eftir því að bæjarstjórn Fjallabyggðar veiti sauðfjáreigendum leyfi til sumarbeitar fyrir sauðfé sitt á afrétti Fjallabyggðar.

Samkvæmt Fjallskilasamþykkt fyrir sveitafélög við Eyjafjörð þarf leyfi sveitastjórnar fyrir beit annarra en eigenda og/eða ábúenda, sjá 7.gr.

"Eigendum og/eða ábúendum jarða er heimilt að nota ógirt heimaland og afrétt, sem liggur undir einstaka jörð til upprekstrar eigin búfjár.  Enginn má hins vegar leyfa öðrum afnot ógirtra heimalanda sinn eða afrétta til upprekstrar nema það sé heimilað af sveitarstjórnar.