Fundargerð 336. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 10. mars 2011

Málsnúmer 1104016

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 32. fundur - 18.05.2011

Fundargerð Hafnarsambandsins frá 10 mars lögð fram til kynningar.

 

Í upphafi fundar lýsti nýr formaður hafnarstjórnar yfir ánægju sinni með að vera kominn til starfa með nefndarmönnum og í lok fundar ræddi hann um sína sýn á uppbyggingu hafna í Fjallabyggð. Nokkrar umræður urðu um framtíðaruppbyggingu hafna í Fjallabyggð.