Bæjarráð Fjallabyggðar - 211. fundur - 19. apríl 2011

Málsnúmer 1104011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 64. fundur - 10.05.2011

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211






    Lögð fram tillaga Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur um nýtingu á Alþýðuhúsinu á Siglufirði og túninu sunnan við þá byggingu og hugmyndir um aðkomu sveitarfélagsins að verkefninu.
    Tillagan gerir ráð fyrir því að Alþýðuhúsið verði lifandi menningarhús og þar sunnan við verði skúlptúrgarður.
    Aðalheiður flytji starfsemi sína að hluta, í húsið og skipuleggi m.a. sýningarhald, menningardaga barna og listasmiðjur.

    Bæjarráð tekur vel í hugmyndina og vísar til umfjöllunar í menningarnefnd og skipulags- og umhverfisnefnd.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211








    Lagt fram bréf frá sýslumanninum á Siglufirði dags. 12. apríl s.l. Um er að ræða beiðni um umsögn vegna umsóknar Daða Más Guðmundssonar kt. 210181-4589 f.h. Billans ehf.
    Verið er að sækja um rekstrarleyfi á grundvelli 11. gr. laga nr. 85/2207, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald vegna reksturs veitingastofunnar.

     

    Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umrædda umsókn og gerir ekki athugasemdir við afgreiðslutíma og eða staðsetningu enda fáist tilskilin leyfi frá heilbrigðiseftirliti, skipulags og byggingarfulltrúa og frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211








    Fyrir liggur samantekt félagsmálastjóra frá 14. apríl 2011 um akstursþjónustu Fjallabyggðar, eins og hún snýr að verkefnum tengdum þjónustu við fatlaða og aldraða. 

    Bæjarráð hafði áður óskað eftir umsögn um þörf og fyrirkomulag akstursþjónustu á vegum Fjallabyggðar.

    Félagsmálanefnd hefur fjallað um málið og leggur til að akstursþjónustan verði boðin út en ákvörðun um sölu á bifreiðinni, VW Caravelle YL-131, verði tekin í framhaldi af útboðinu.  Félagsmálanefnd fól starfsmönnum félagsþjónustunnar að útfæra nánar þarfagreiningu á þjónustuakstri fatlaðra og aldraðra.

    Málið er tvíþætt að mati félagsmálastjóra.

    Annars vegar núverandi þjónusta er tengist málefnum aldraðra í Skálahlíð og aksturs yngri bekkja grunnskólans í skólasund.

    Hins vegar vaxandi kröfur, sjá ferliþjónustu 34. gr. laga nr. 59/1982 um málefni fatlaðra og 13. gr. laga nr. 125/1999 um málefni aldraðra.

    Bæjarráð samþykkir að þegar fyrir liggur þarfagreining á þjónustuakstri fatlaðra og aldraðra verði gerð verðkönnun um akstursþjónustu. 
    Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 211 Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar staðfest á 64. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.